top of page

"An expert was once a beginner."

Skráning fer fram í gegnum tölvupóst!

 

     polemania@mail.com
    
polemania.island@gmail.com


Vinsamlegast skráið niður fullt nafn, kennitölu, símanúmer og hvaða tíma er verið að skrá sig í.

Level 1 

Farið er yfir grunnæfingar í pole fitness, svo sem snúninga og klifur á meðan þið venjist súlunni.



Level 2

Farið er í flóknari snúninga og þeir sameinaðir við snúninga lærða í level 1. Hér lærið þið einnig að fara upp á hvolf.



Level 3

Farið er í enn flóknari snúninga og gerð stutt samsetning með þeim og snúningum lærðum í level 1-2. Hér lærið þið fleiri klemmur og einnig nokkur trick á hvolfi ásamt því sem farið er í fleiri styrktaræfingar.

Level 4

Hér lærir þú flóknari stöður, æfingar og klemmur ásamt því sem byrjað er að kenna ykkur að búa til ykkar eigin samsetningu. Farið er einnig í flóknari milliskref og styrktaræfingar fyrir level 5.

Level 5

Hér er lögð enn meiri áhersla á styrk og liðleika. Farið er í erfiðustu trickin og flóknustu æfingarnar til að ná hámarks árangri.



Styrkur & flex

Frábært fyrir þá sem vilja auka liðleika sinn og styrk. Farið er  í ýmsar styrktaræfingar, styrktarteygjur og allskonar teygjuæfingar (þó er lögð mest áhersla á splitt, spíkat og brú), bæði á gólfi, með félaga og einnig við súluna.

Við mælum eindregið með þessum tímum fyrir þá sem vilja ná langt í pole fitness.



Pole Manía

 polemania@mail.com
-  Sími: 611-4433
-  Þarabakki 3, 

    109 Rvk.

 

  • Wix Facebook page
bottom of page